Laugardagur, 13. mars 2010
Glæsilegt
Frammistaða Gylfa hjá Reading í vetur hefur verið frábær og ekkert minna en það. Hann hefur verið lykilmaður hjá liðinu, sem hefur verið í slæmum málum í deildinni því miður, og er þeirra markahæsti maður. Ekki amalegt það.
Ég er afar pirraður að hann þyrfti að skora úr þessari vítaspyrnu sinni á móti Liverpool í bikarnum en ef það var einhver sem hefði átt að gera það þá er þetta strákur sem á það fyllilega skilið. Hann hefur leikið óaðfinnanlega í liði Reading og á bjarta framtíð fyrir sér. Mér finnst það nú hálf lygilegt að hann skuli ekki vera í aðallandsliðinu því hann er mikið betri en margir leikmenn liðsins.
Haldi hann þessu áfram býst ég við því að hann verði í stærra liði en Reading áður en langt um líður. Vonandi bætir hann enn meira í leik sinn og hjálpar Reading að halda sér uppi í 1.deildinni.
Stjórinn hrósar Gylfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Linkar
Hér eru nokkrar síður sem ég sé um að skrifa á.
- Sparkid.net Fréttasíða um knattspyrnu
- LFCICE Stuðningsmanna síða fyrir Liverpool
- Liverpool.is Opinber heimasíða Liverpool klúbbsins á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Hann myndi aldrei fara í Liverpool, sagði það sjálfur minnir mig
A (IP-tala skráð) 14.3.2010 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.