Ekki spurning

Liverpool hefur fullt af góðum leikmönnum í sínum röðum, það eru landsliðsmsenn í nær öllum stöðum og þeir góðir í sínu fagi. Hins vegar vantar sterkari menn í ákveðnar stöður og bekkurinn þarf að vera betri og breiðari.

Komi 4-5 topp leikmenn í sumar þá er það hið besta mál og í raun nauðsynlegt eigi þessir toppleikmenn sem fyrir eru í liðinu haldist ánægðir og fari ekki að leita á önnur mið. Sýni liðið enga framför þá munu Mascherano, Gerrard, Torres, Reina og fleiri fjarlægst liðið.

Það má auðvitað alltaf tala um hvort að það þyrfti fyrst nýjan stjóra áður en þessir leikmenn yrðu keyptor og miðað við hvernig þetta hefur æxlast í vetur þá er ég á þeirri skoðun. Það þarf breytingar í sumar og að mínu mati gæti þurft að byrja á toppnum með því að skipta um knattspyrnustjóra.


mbl.is Torres: Verðum að kaupa 4-5 topp leikmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Bendi á að besti bekkjarmaðurinn er sennilega fáanlegur fyrir´lítið og hann heitir Eiður.

Þú segir að það þurfi að vera betri og breiðari bekkur hjá Liverpool.

Eiður hefur mikla reynslu í bekkjarsetu, og veit því nákvæmlega hvernig þeir eiga að vera.

Hamarinn, 13.3.2010 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um mig

Ólafur Haukur Tómasson
Ólafur Haukur Tómasson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband