Sunnudagur, 27. desember 2009
Sigur var það
Það er nú ljóta ástandið þegar maður verður næstum alltaf jafn gáttaður að renna yfir íþróttafréttirnar og sjá það að liðið manns hefur unnið, fyrir rúmlega hálfu ári síðan þá þekkti maður næstum ekkert annað og nú virðist maður vera búinn að gleyma því hvernig tilfinningin að vinna er.
Liðið hefur ekki unnið tvo deildarleiki í röð síðan liðið lagði Hull af velli með 6-1 stórsigri í lok ágúst! Svo tölfræðilega séð er maður alls ekki vongóður fyrir útileikinn gegn feykisterku Aston Villa liði, en þrátt fyrir að leikurinn í gær hafi ekki verið sannfærandi þá hef ég trú á því að liðið mætti tvíeflt í leikinn gegn Villa og vonandi endi árið á sigurbraut. Það yði nú afar vel þegið að fara inn í nýtt ár á sigurbraut og vonin um að enda í topp fjórum fær nýtt líf.
Liverpool lagði Wolves, 2:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Linkar
Hér eru nokkrar síður sem ég sé um að skrifa á.
- Sparkid.net Fréttasíða um knattspyrnu
- LFCICE Stuðningsmanna síða fyrir Liverpool
- Liverpool.is Opinber heimasíða Liverpool klúbbsins á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar